Tilkynningar og fréttir

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar mánudaginn 29. júní nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00. Opið verður í potta og líkamsrækt. Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestraSamkv. sorphirðudagatali er áætlað að söfnunin fari fram vikuna 29. júní – 3. júlí nk. Þeir bændur sem vilja láta taka hjá sér rúlluplast vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  sem fyr…
readMoreNews
Félagsmiðstöð í sumar fyrir íbúa 60 ára og eldri

Félagsmiðstöð í sumar fyrir íbúa 60 ára og eldri

Í sumar býður Húnaþing vestra upp á félagsmiðstöð fyrir íbúa 60 ára og eldri.   Staðsetning verður í Félagsheimilinu á Hvammstanga, neðri hæð, þar sem dreifnámið er. Fyrirhugað er að hafa opið 1-2x í viku. Boðið verður upp á kaffi, spjall, ráðgjöf, örnámskeið eða gönguhóp. Áhersla verður á námskeið …
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði

Lausar stöður í leikskólanum ÁsgarðiLeikskólakennarar - leiðbeinendurVið leikskólann Ásgarð eru lausar stöður Ein 100% staða deildastjóra á miðstig leikskólakennari/leiðbeinenda. Þrjár 100% stöður leikskólakennara/leiðbeinenda. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslen…
readMoreNews
Hreinsun rotþróa 2020

Hreinsun rotþróa 2020

Árleg hreinsun rotþróa fer fram frá 13. júlí og stendur út mánuðinn. Svæði I Vatnsnes og Vesturhóp.
readMoreNews

Kjörskrá vegna forsetakosninga

Kjörskrá Húnaþings vestra vegna forsetakosninga sem fram fara laugardaginn 27. júní 2020 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga á afgreiðslutíma frá 16. júní til kjördags.
readMoreNews
Húnasjóður

Húnasjóður

Húnasjóð stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að endurmenntun og fagmenntun í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 04.06.2020 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.
readMoreNews

Auglýsing um kjörfund vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní 2020

Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Félagsheimilinu Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00. Gengið er inn um aðaldyr.
readMoreNews
Kynning á tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna tengivirkis í Hrútatungu

Kynning á tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna tengivirkis í Hrútatungu

Í samræmi við 30. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010  geta hagsmunaðailar og aðrir kynnt sér skipulagsgögnin á skrifstofu Byggingarfulltrúa í Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga þann 12. júní n.k. milli kl. 13:00 & 15:00.  
readMoreNews