Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Samkv. sorphirðudagatali er áætlað að söfnunin fari fram vikuna 29. júní – 3. júlí nk. Þeir bændur sem vilja láta taka hjá sér rúlluplast vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  sem fyrst og fyrir 28. júní nk.

Svo að plastið sé hæft til endurvinnslu þá er mjög áríðandi að plastið sé hreint og laust við aðskotahluti og það ekki safnað í stórsekki.
Net, stórsekkir og bönd mega alls ekki vera í förmunum. Svart plast verður að flokka sér.

Frekari upplýsingar gefa starfsmenn Terra hf. Skagaströnd.

Rúlluplast sem farið er með í Hirðu verður að vera hreint og án aðskotahluta og má EKKI setja í lúgur með öðru plasti.

Var efnið á síðunni hjálplegt?