Kynning á tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna tengivirkis í Hrútatungu

Kynning á tillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna tengivirkis í Hrútatungu

Í samræmi við 30. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010  geta hagsmunaðailar og aðrir kynnt sér skipulagsgögnin á skrifstofu Byggingarfulltrúa í Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga þann 12. júní n.k. milli kl. 13:00 & 15:00.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?