Tilkynningar og fréttir

Tilnefningar óskast til umhverfisviðurkenninga 2020

Tilnefningar óskast til umhverfisviðurkenninga 2020

Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2020.Hægt er að senda tölvupóst á netfangið;  umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 20. júlí nk.   Með umhverfisviðurkenningum vill nefndin sem er skipuð …
readMoreNews
Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Hirða flokkunarstöð fyrir úrgang - Lúgur

Af gefnu tilefni:Lúgur fyrir endurvinnsluefni á girðingu Hirðu hafa verið opnaðar aftur með breyttu sniði. Núna má setja allt plast saman í sömu lúguna og ný lúga hefur verið opnuð fyrir minniháttar raftæki t.d brauðristar, hárblásara, tölvur, síma og fl.Lúga fyrir almennt heimilissorp hefur verið l…
readMoreNews
Eldur í Húnaþingi 2020

Eldur í Húnaþingi 2020

Eldur í Húnaþingi á sér nú stað í 18. sinn og verður hátíðin haldin á dögunum 22. - 26. júlí. Markmið hátíðarinnar er að leiða fólk á öllum aldri saman og stuðla að samfélagslegri þátttöku. Margt er í boði og við hvetjum sem flesta að taka þátt.
readMoreNews
53 ára afmæli Byggðasafns

53 ára afmæli Byggðasafns

Í dag fagnar safnið 53 ára afmæli og af því tilefni eru allir boðnir velkomnir án aðgangseyris.
readMoreNews
Dagskrá Félagsmiðstöð 60+

Dagskrá Félagsmiðstöð 60+

Félagsmiðstöðin 60+ er opin alla miðvikudaga í sumar kl. 14-16 í dreifnámsaðstöðu í Félagsheimilinu á Hvammstanga, nema annað sé tekið fram. Boðið er upp á kaffi og kleinur/kex, spjall, spil, smá gönguferð eða leiðsögn.
readMoreNews

Heitt vatn tekið af Garðavegi og nágreni á Hvammstanga, fimmtudaginn 9. júlí 2020 kl. 13.

Verið er að endurnýja hitaveitulagnir á Garðavegi og nágreni. Þess vegna þarf að loka fyrir heita vatnið á Garðavegi, Ásbraut og efsta hluta Brekkugötu fimmtudaginn 9. júlí. Lokað verður frá kl. 13 og fram eftir degi.
readMoreNews

Starf ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks

Upphaf starfs:                  1. september 2020 eða eftir samkomulagi.Starfshlutfall:                    25% starfshlutfall.Starfsstöð:                         HvammstangiStarfsheiti:                         Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólksLýsing á starfinu:            Næsti yfirmaður er félagsmá…
readMoreNews
Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Nýr sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Elín Jóna Rósinberg hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs Húnaþings vestra.
readMoreNews
Vöfflukaffi í félagsmiðstöð

Félagsmiðstöð 60+ opnuð

Félagsmiðstöð 60+ opnuð
readMoreNews

Laugarbakki, ný dæla í borholu

Verið er að setja nýja dælu í borholu LB-02 á Laugarbakka
readMoreNews