Tilkynningar og fréttir

Akaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina

Akaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina

Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á næstu dögum
readMoreNews
Fasteignagjöld

Fasteignagjöld

Nú eiga kröfur vegna fasteignagjalda að hafa myndast inná heimabanka einstaklinga og fyrirtækja.
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní.

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní.

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2020 Áhugasamir skili umsóknum þess efnis til Tönju Ennigarð íþrótta- og tómstundafulltrúa tanja@hunat…
readMoreNews
Ný vefnámskeið hjá Farskólanum - þátttakendur þurfa ekki að greiða fyrir að taka þátt.

Ný vefnámskeið hjá Farskólanum - þátttakendur þurfa ekki að greiða fyrir að taka þátt.

Farsælt samstarf Farskólans, SSNV, stéttarfélaga og SÍMEY heldur áfram. Við í Farskólanum höldum ótrauð áfram að bjóða upp á fyrirlestra á þessum skrýtnu tímum sem við lifum. Í boði eru fimm ný námskeið: Jákvæð andleg orka á tímum óvissu Kvíði barna og unglinga á tímum Covid Ræktaðu þitt e…
readMoreNews
Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn?

Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn?

Tilgangur smávirkjanasjóðs Norðurlands vestra er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum undir 10 MW að stærð á Norðurlandi vestra.   Sjóðurinn veitir styrki til:  Skref 1: Frummat smávirkjana. Skref 2: Mat á virkjanlegu rennsli, frumma…
readMoreNews
Allt að 50 milljónir í átaksverkefni á Norðurlandi vestra

Allt að 50 milljónir í átaksverkefni á Norðurlandi vestra

Ertu með góða hugmynd? Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2020 að verja allt að 50 milljónum  á næstu mánuðum í átaksverkefni vegna áhrifa Covid-19 til eflingar atvinnu- og menningarlífs á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðbótar fjármuni sem v…
readMoreNews
Að takast á við kvíða og áhyggjur í heimsfaraldri.

Að takast á við kvíða og áhyggjur í heimsfaraldri.

Hér má finna bækling með góðum ráðum til að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri. Bæklingur á íslensku. Önnur tungumál.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti frestast

Söfnun á rúlluplasti frestast

UPPFÆRT - hirðing á rúlluplasti frestast, ekki verður hirt rúlluplast 15 og 16 apríl en hefst aftur föstudaginn 17. apríl og þá í Miðfirði og Fitjárdal. Næstkomandi mánudag - þriðjudag fer bíllinn á Vatnsnes og þriðjudag - miðvikudag í Víðidal.   Samkv. sorphirðudagatali fer söfnun á rúlluplasti f…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

326. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl 2020 kl. 15:00 í fjarfundi.
readMoreNews
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Kæru íbúar! Nú eru rúmar þrjár vikur síðan samkomubann var sett á og verður til 4. maí nk. Samkomubannið hefur haft víðtæk áhrif á samfélagið okkar. Úrvinnslusóttkvíin sem sett var á í sveitarfélaginu virðist hafa skilað árangri og hefur smitum lítið fjölgað síðustu viku. Ánægjulegt er frá því að segja að nú hafa 20 náð bata í Húnaþingi vestra og enginn íbúi hefur veikst alvarlega af veirunni.
readMoreNews