Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur fyrir þá sem eru að vinna að umsóknum í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra hafa verið færðar í fjarfund í ljósi aðstæðna.

Boðið verður upp á vinnustofu í gegnum fjarfundaforritið Zoom mánudaginn 9. nóvember, kl. 16-17. Smellið hér til að komast á vinnustofuna.

 

Minnt er á að umsóknarfresturinn rennur út kl. 16:00 mánudaginn 16. nóvember nk.

Einnig er hægt að panta tíma hjá ráðgjöfum SSNV:

Davíð                    david@ssnv.is

Ingibergur          ingibergur@ssnv.is

Kolfinna               kolfinna@ssnv.is

Sveinbjörg          sveinbjorg@ssnv.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?