Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Heitavatnslaust í Miðfjarðalögn nyrðri

Vegna viðgerða í dæluhúsinu á Laugarbakka verður lokað fyrir heita vatnið í Miðfjarðalögn nyrðri í dag 11. Nóvember frá kl 13. Eftirfarandi bæir verða fyrir truflunum: Melstaður,
Svarðbæli, Barð, Svertingsstaðir og Sandar. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Var efnið á síðunni hjálplegt?