* Umhverfismoli *

* Umhverfismoli *

Vegna covid 19.
Andlistgrímur, hanskar og blautklútar er efni sem ekki er hæft til endurvinnslu og því má ekki flokka það með endurvinnsluefnum.

Séu þessi efni í endurvinnslutunnunni fer það allt saman með almennu sorpi sem er urðað.

Gætum þess líka að hanskar og grímur fari ekki út í umhverfið sem er bæði sóðaskapur og getur líka verið smitandi og hættulegt.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Terra

Gerum þetta saman og vöndum okkur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?