Fundur um nýja nálgun í vegagerð
Boðað er til opins fundar um nýja nálgun í vegagerð í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 4. október kl. 20.30.
Dagskrá:
Magnús Magnússon formaður byggðarráðs Húnaþings vestra opnar fundinn.
Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur framsögu og kynnir tillögu um flýtingu framkvæmda vegager…
03.10.2022
Frétt