Heimsókn frá Rannsóknarsetri HÍ á Norðurlandi vestra
Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands og Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður setursins á Norðurlandi vestra komu í heimsókn í Ráðhúsið í dag og funduðu með sveitarstjóra. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna starfsemi setursins og skoða möguleika á samstarfi þess …
04.10.2022
Frétt