Tilkynningar og fréttir

Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona stofnunar Rannsóknasetra Háskóla Íslands, Unnur Valborg Hilmarsdót…

Heimsókn frá Rannsóknarsetri HÍ á Norðurlandi vestra

Sæunn Stefánsdóttir, forstöðukona Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands og Vilhelm Vilhelmsson, forstöðumaður setursins á Norðurlandi vestra komu í heimsókn í Ráðhúsið í dag og funduðu með sveitarstjóra. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna starfsemi setursins og skoða möguleika á samstarfi þess …
readMoreNews
Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Þingmenn kjördæmisins funda með sveitarstjórn

Kjördæmavika Alþingis stendur nú yfir. Í henni fara þingmenn heim í kjördæmi sín og funda með sveitarstjórnum. Slíkur fundur var haldinn mánudaginn 3. október hér í Húnaþingi vestra. Þingmenn fengu kynningu á stöðu sveitarfélagsins og farið var yfir helstu áherslumál. Á fundinum var meðal annars ræd…
readMoreNews
Plan fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann.

Malbikunarframkvæmdir á Hvammstanga

Þessa dagana stendur yfir malbikun á Hvammstanga. Meðal verkefna vinnuflokksins sem heldur utan um verkið er stæði fyrir skólabíla neðan við Grunnskólann, göngustígur frá Íþróttamiðstöð suður að brúnni, Norðurbraut eftir viðhaldsframkvæmdir hitaveitunnar ásamt ýmsum smærri viðgerðum á gatnakerfinu. …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 26. september til 2. október er komin á vefinn. Þar kennir ýmissa grasa, svo sem fjárhagsáætlunargerð, lóðaúthlutun, lögreglustjórinn, fundur um forvarnir, Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga og margt, margt fleira. Einnig er fundafjöldi septembermánaðar gerðu…
readMoreNews
Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Fundur um nýja nálgun í vegagerð

Boðað er til opins fundar um nýja nálgun í vegagerð í Félagsheimilinu Hvammstanga þriðjudaginn 4. október kl. 20.30. Dagskrá: Magnús Magnússon formaður byggðarráðs Húnaþings vestra opnar fundinn. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur framsögu og kynnir tillögu um flýtingu framkvæmda vegager…
readMoreNews
Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 15. október nk. munu fulltrúar frá Vega…
readMoreNews
Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2023: Atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir Verkefnastyrkir á menningarsviði Stofn- og rekstrarstyrkir á menningarsviði Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóv. nk. Á heimasíðu SSNV er að finna …
readMoreNews
Breyttur opnunartími Ráðhúss

Breyttur opnunartími Ráðhúss

Frá og með 1. október 2022 verður opnunartími Ráðhúss Húnaþings vestra sem hér segir: mánudagar - fimmtudagar  09:00-16:00föstudagar  09:00-12:00 Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 19.-25. september er komin á vefinn. Starfsmanna- og stjórnendafundir, byggðarráðsfundur, heimsmarkmið, heimsókn til eldri borgara, umhverfisviðurkenningar, pallborðsumræður, fundir um snjómokstur, fyrstu vegasjoppuna, grasanytjar og margt, margt fleira. Dagbókin e…
readMoreNews
Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Í dag er lokaskiladagur á umsóknum vegna styrkja til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023.
readMoreNews