Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

360. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

  1. Gjaldskrár 2023.
  2. Fjárhagsáætlun ársins 2023, ásamt 3ja ára áætlun fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki. Seinni umræða.
  3. Lántaka.
Var efnið á síðunni hjálplegt?