Tilkynningar og fréttir

Unnur tekur við lyklum að ráðhúsinu úr hendi Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur fráfarandi sveitarstjóra…

Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, nýr sveitarstjóri Húnaþings vestra, tók til starfa 1. september sl. Unnur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sl. 4 ár en þar áður var hún framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands. Kjörtímabilið 2014-2018 var hún oddviti sveitarstjórn…
readMoreNews
Seinkun réttarstarfa í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt

Seinkun réttarstarfa í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt

Veður hefur verið að stríða gangnamönnum og því verður að seinka réttarstörfum í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt.
readMoreNews
UMFÍ hefur starfsemi á Reykjum

UMFÍ hefur starfsemi á Reykjum

Skólabúðirnar að Reykjum hafnar með nýjum rekstraraðilum.
readMoreNews
Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra sem hafa hug á að sækja um styrk frá sveitarfélaga til einstakra verkefna skulu nú sækja um rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.

Sunnudaginn 4. september á sundlaugin 40 ára afmæli. Í tilefni þess bjóðum við öllum gestum frítt í sund og í þrektækjasalinn þennan dag. Að auki verða léttar veitingar í boði í tilefni dagsins.   Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð. Vetraropnunar hefst fyrsta september og er eftirfarandi: Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30 Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00 Laugardaga og sunnudaga: Kl. 10:00 – 16:00
readMoreNews
Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2022

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2022

Ný tímatafla fyrir íþróttamiðstöð Húnaþings vestra haustönn 2022. Sjá tímatöflu hér Íþrótta-og tómstundafulltrúi.  
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2022

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2022

Laugardaginn 17. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 16. september.Önnur leit fer fram laugardaginn 1. október. Þá sku…
readMoreNews
Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Ráðgjafi fyrir börn og í málefnum fatlaðra
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar 2022

Umhverfisviðurkenningar 2022 Til stendur að veita umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum : Aðkoma og umhverfi bændabýla/fyrirtækjalóða. Einkalóðir/sumarbústaðalóðir Hér með er skorað á þá sem vita af görðum og svæðum sem eiga slíka viðurkenningu skilið að senda inn ábendingar. Hægt …
readMoreNews