Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, nýr sveitarstjóri Húnaþings vestra, tók til starfa 1. september sl. Unnur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sl. 4 ár en þar áður var hún framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands. Kjörtímabilið 2014-2018 var hún oddviti sveitarstjórn…
05.09.2022
Frétt