Verkleg þjálfun slökkviliðsmanna
Miklar kröfur eru gerðar til þjálfunar slökkviliðsmanna. Dagana 23.-25. september sl. voru haldin verkleg námskeið á Hvammstanga fyrir slökkviliðsmenn sem lokið höfðu bóklegum námskeiðum 1 og 2 fyrir hlutastarfandi. Brunamálskólinn sem rekinn er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, stóð fyrir námskeið…
10.10.2022
Frétt