Framkvæmdaáætlun RARIK fyrir árin 2023-2025 í Húnaþingi vestra
Á dögunum sótti sveitarstjórn forsvarsfólk RARIK heim í höfuðstöðvum þeirra í Reykjavík. Tilgangur fundarins var að fara yfir helstu framkvæmdir undanfarinna missera sem og áætlanir um framkvæmdir á komandi árum. Flýtingar á lagningu jarðstrengja í kjölfar óveðursins í desember 2019 hafa gert það að…
19.10.2022
Frétt