Umhverfisviðurkenningar ársins 2022 veittar
Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2022 voru veittar þann 21. september við hátíðlega athöfn á Sjávarborg. Viðurkenningarnar hafa verið veittar árlega frá árinu 1999 og hafa í allt um 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu. Misjafnt hefur verið hversu margir hafa fengið viðurkenningu ár hvert en …
21.09.2022
Frétt