Endurnýjun brunahana

Nýr brunahani við Melaveg.
Nýr brunahani við Melaveg.

Í sumar voru nokkrir brunahanar á Hvammstanga endurnýjaðir eins og undanfarin ár. Nýju brunahanarnir eru af bestu gerð og þurfa minna viðhald en þeir sem eldri eru. Á komandi árum verður elstu brunahönum skipt út smátt og smátt til að tryggja öryggi. Brunahanar eru prófaðir árlega til að tryggja virkni.

Var efnið á síðunni hjálplegt?