Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

359. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 15 í fundarsal ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð
Fundargerðir 1153., 1154., 1155., 1156. og 1157. fundar byggðarráðs frá 17., 24., og 31. október sl. sem og 7. nóvember sl.

2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 350. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 3. nóvember sl.

3. Fræðsluráð
Fundargerð 231. fundar fræðsluráðs frá 3. nóvember sl.

4. Félagsmálaráð
Fundargerð 238. fundar félagsmálaráðs frá 26. október sl.

5. Landbúnaðarráð
Fundargerð 195. fundar landbúnaðarráðs frá 2. nóvember sl.

6. Ungmennaráð
Fundargerð 71. fundar ungmennaráðs frá 20. október sl.

7. Starfshópur um fasteignir, jarðir og lendur
Fundargerð 1. fundar starfshóps um fasteignir, jarðir og lendur frá 31. október sl.

8. Gjaldskrár ársins 2023

9. Fjárhagsáætlun ársins 2023, ásamt 3ja ára áætlun fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og undirfyrirtæki.

10. Aukafundur sveitarstjórnar þann 24. nóvember nk.

Var efnið á síðunni hjálplegt?