Auglýst eftir byggingafulltrúa í sameiginlegt embætti Húnaþings vestra og Húnabyggðar

Auglýst eftir byggingafulltrúa í sameiginlegt embætti Húnaþings vestra og Húnabyggðar

Óskað er eftir umsóknum um starf bygginarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra og geta umsækjendur hafið störf strax en helst ekki síðar en 1.janúar 2023.

Umsóknarfrestur er til og með 1.desember 2022 og sótt er um í gegnum alfred.is

Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Arason sveitarstjóri Húnabyggðar á netfanginu petur@hunabyggd.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?