Tilkynningar og fréttir

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2022 til félaga og félagasamtaka

Hjá Húnaþingi vestra eru í gildi reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
readMoreNews
Orðsending til kattaeigenda

Orðsending til kattaeigenda

Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um…
readMoreNews
Laust starf ráðgjafa

Laust starf ráðgjafa

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í skólaþjónustu og almennri félagsþjónustu. Starfshlutfall er 75%-100% með starfsstöð á Hvammstanga.
readMoreNews

Styrkir vegna aksturs barna í Húnaþingi vestra

Húnaþing vestra greiðir styrki vegna aksturs barna og unglinga sem búa í meira en 12 kílómetra fjarlægð frá æfingastað, tónlistarskóla eða leikskóla.
readMoreNews
JAFNLAUNAVOTTUN 2022-2025

JAFNLAUNAVOTTUN 2022-2025

Á dögunum fékk Húnaþing vestra jafnlaunavottun sem gildir til 5. júní 2025. Jafnlaunavottunin staðfestir að Húnaþing vestra starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við þær kröfur sem settar eru fram í ÍST 85:2012 og taka til allra starfsmanna Húnaþings vestra. Vottunin staðfestir að starfsfólk sveitarfé…
readMoreNews
Staða skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra laus til umsóknar

Staða skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra laus til umsóknar

Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Um 80-100% starf er að ræða með kennsluskyldu. Kennsla í hljóðfæraleik fer fram á grunn-, mið- og framhaldsstigi. Helstu verkefni og ábyrgð: Veitir tónlistarskólanum faglega forstöðu á sviði tónlistarkennslu Tekur virka…
readMoreNews
Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir tvö 80-100% störf laus til umsóknar. Um er að ræða eina 100% stöðu í sumarafleysingum frá og með 1.júlí 2022 og eina 80% stöðu til frambúðar frá 1.september 2022. Sjá nánari starfslýsingar https://www.hunathing.is/is/laus-storf
readMoreNews
Viltu koma að kenna?

Viltu koma að kenna?

Kennari óskast Laus er til umsóknar staða umsjónarkennara á yngsta stigi í Grunnskóla Húnaþings vestra frá og með 1. ágúst 2022 um er að ræða 70-75% starf. Skólinn leggur áherslu á jákvæðan aga, byrjendalæsi og leiðsagnarnám. Sjá nánar https://www.hunathing.is/is/laus-storf
readMoreNews
Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á hátíð félagsins á félagssvæðinu í Kirkjuhvammi þriðjudaginn 31. maí síðastliðinn. Það var Elísa Ýr Sverrisdóttir formaður félagsins sem tók á móti viðurkenningunni úr hendi Viðars Sigurjónssonar skrifstofustjóra ÍSÍ…
readMoreNews
Leikskólastjóraskipti

Leikskólastjóraskipti

Í dag kveður Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólann Ásgarð eftir 16 ára starf sem skólastjóri, við þökkum henni fyrir hennar störf og samstarfið í gegnum árin og óskum henni velfarnaðar á nýjum slóðum. Við keflinu tekur Kristinn Arnar Benjamínsson og hlökkum við til komandi samstarfsára með honum.
readMoreNews