Staða búfjáreftirlitsmanns Húnaþing vestra laus til umsóknar
Búfjareftirlitsmaður annast eftirlit með lausagöngu búfjár í Húnaþingi vestra þar sem lausaganga búfjár hefur verið bönnuð. Um er að ræða vegsvæði Hringvegar / þjóðvegar 1, Hvammstangavegar nr. 72 og hluta Miðfjarðarvegar nr. 704 þ.e. norðan þéttbýlis á Laugarbakka
07.04.2022
Frétt, Auglýsing