Tilkynningar og fréttir

Söfnun jólatrjáa 2022

Söfnun jólatrjáa 2022

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka athugið: Starfsmenn þjónustumiðstöðvar verða á ferðinni föstudaginn 7. janúar og mánudaginn 10. janúar til að hirða upp jólatré sem lokið hafa hlutverki sínu þessi jólin. Koma þarf jólatrjánum fyrir, úti við lóðamörk Bendum á að einnig er hægt að koma trjánum í …
readMoreNews
Tiltekt á hafnarsvæðinu

Tiltekt á hafnarsvæðinu

Síðustu misseri hefur staðið yfir hreinsun á hafnarsvæðinu, uppfyllingunni syðst á svæðinu. Enn er nokkuð af dóti eftir á svæðinu sem ekki hefur verið gefið heimild til aðstöðu. Sveitarfélagið hvetur þá sem eiga eða gera tilkall til þessara hluta að fjarlægja þá fyrir 1. febrúar 2022. Hlutunum verðu…
readMoreNews
Staða COVID-19 í Húnaþingi vestra

Staða COVID-19 í Húnaþingi vestra

Nú stendur yfir fjórða bylgja heimsfaraldursins og hefur smitum aldrei fjölgað jafn mikið og hratt og síðustu daga. Hjá okkur í Húnaþingi vestra hefur verið lítið um smit síðustu mánuði en nú er fjórða bylgjan að teygja sig til okkar og í dag 29. desember eru fjórir í einangrun í sveitarfélaginu og 10 í sóttkví.
readMoreNews
Opnunartími um jól og áramót 2021 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Opnunartími um jól og áramót 2021 í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Sundlaug Hvammstanga Opnunartími um jól og áramót 2021   Þorláksmessa . . . . . . . . . . . . . opið kl 07:00 - 21:30 Aðfangadagur jóla . . . . . . . . . opið kl 07:00 - 11:00 fritt í sund Jóladagur . . . . . . . . . . . . . . . . lokað Annar í jólum . . . . . . . . . . . . . lokað Gamlár…
readMoreNews

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Forráðamenn félaga og félagasamtaka er bent á að nú eru allra síðustu forvöð að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka vegna ársins 2021.
readMoreNews
ÁRAMÓT - Flugeldasýning en engin brenna

ÁRAMÓT - Flugeldasýning en engin brenna

Ekki verður kveikt í brennu á gamlaárskvöld vegna samkomutakmarkana en Björgunarsveitin Húnar verða með sína árlegu flugeldasýningu á Hvammstanga á gamlárskvöld kl 21:00. Sýningin er í boði einstaklinga og fyrirtækja á svæðinu. Skotið verður upp af norðurgarði Hvammstangahafnar og er mælst til að á…
readMoreNews
Frá Bóka- og skjalasafni

Frá Bóka- og skjalasafni

Bóka og skjalasafnið verður lokað eftirfarandi daga um hátíðarnar.
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki, íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.  Sveitarstjórn og sveitarstjóri. 
readMoreNews
Þriðji Grænfáninn á Leikskólann

Þriðji Grænfáninn á Leikskólann

Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga fékk afhendan sinn þriðja grænfána í desember. Fyrsta fánann fékk leikskólinn árið 2011. Grænfánaverkefnið er á vegum Landverndar, þar sem skólar á öllum skólastigum geta tekið þátt í verkefninu. Áherslan er á menntun til sjálfbærni, umhverfismennt og á almennt umh…
readMoreNews
Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Akstursstyrkir vegna frístunda- og tónlistarnáms

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2021, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst. Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á hei…
readMoreNews