Tilkynningar og fréttir

Hvernig er sambandið?

Hvernig er sambandið?

Á ársþingi SSNV í apríl 2021 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða og uppfæra Samgöngu- og innviðaáætlun Norðurlands vestra frá árinu 2019. Hluti af vinnu nefndarinnar er að skoða raunverulega stöðu fjarskipta á starfssvæðinu líkt og gert var þegar gildandi áætlu…
readMoreNews
Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref   Áhugasamir skili inn umsóknum þar um á skrifstofu Húnaþings vestra. Svæðin verða sex: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og verður einn aðili ráðinn á hvert svæði. Í umsók…
readMoreNews

Frá Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fyrirhuguðu kveðjukvöldi í Sóllandi frestað.
readMoreNews

Frá Farskólanum

Íslenska sem annað mál - námskeið fjögur.
readMoreNews
Samfélagsviðurkenningar 2021

Samfélagsviðurkenningar 2021

Fyrr í haust kallaði fjölskyldusvið Húnaþings vestra eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem þeir telja eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín eða störf í þágu samfélagsins. Viðurkenningarnar eru veittar annað hvert ár og er er þetta í fjórða sinn sem þær eru veittar.
readMoreNews
Afhending umhverfisviðurkenninga 2021

Afhending umhverfisviðurkenninga 2021

Þann 14. október sl. veitti sveitarstjórn sínar árlegu umhverfisviðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og/eða býli.
readMoreNews
Laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra

Laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings á fjölskyldusviði Húnaþings vestra

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf félagsráðgjafa eða sálfræðings í barnavernd og almennri félagsþjónustu. Starfshlutfall er 75 -100% með starfsstöð á Hvammstanga. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

343. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 14. október kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frú Eliza Reid heimsótti Húnaþing vestra

Frú Eliza Reid heimsótti Húnaþing vestra

Forsetafrúin Eliza Reid ásamt Eddu dóttur sinni heimsótti Húnaþing vestra á föstudaginn var en hún var heiðursgestur á brúðuhátiðinni Hipp festival sem haldin var um helgina.
readMoreNews

Bilun í hitaveitu á Hvammstanga

Vegna bilunar í hitaveitu verða truflanir hjá hitaveitunni í dag milli 12.30-13:00 í Grundartúni, BAkkatúni og í dreifikerfi norðan Hvammstanga. 
readMoreNews