Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin á bókasafninu

Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin á bókasafninu

Í dag kl: 16:15 hefst upplestur á Aðventu Gunnars Gunnarssonar á Bóka og skjalasafninu. Verður sögunni skipt niður á þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, en lesarar eru Gunnar Rögnvaldsson, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og sr. Magnús Magnússon. Allir eru velkomnir, en munum sóttvarnarreglurnar.

 

Starfsfólk bóka og skjalasafnsins.

Var efnið á síðunni hjálplegt?