Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin á bókasafninu

Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin á bókasafninu
Í næstu viku verður Aðventa eftir  Gunnars Gunnarssonar lesin á Bóka- og héraðsskjalasafninu.
Sögunni verður skipt niður á þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag og hefst lesturinn kl: 16:15.
Munum sóttvarnarráðstafanir.
 
Verið velkomin.
Starfsfólk

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?