SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

346. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 9. desember kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Dagskrá:

1. Byggðarráð
Fundargerðir 1114., 1115., 1116. og 1117. fundar frá 15. og 22. nóvember sl. og 6. desember sl.
2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 339. fundar frá 2. desember sl.
3. Fræðsluráð
Fundargerð 223. fundar frá 1. desember sk,
4. Félagsmálaráð
Fundargerð 230. fundar frá 1. desember sl.
5. Landbúnaðarráð
Fundargerð 189. fundar frá 8. desember.
6. Ungmennaráð
Fundargerð 67. fundar frá 18. nóvember sl.
7. Gjaldskrár
8. Skýrsla sveitarstjóra

 

Hvammstangi 7. desember 2021
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?