Álagning fasteignagjalda 2022
Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra vegna ársins 2022 er nú lokið, en gjaldskrá fasteignagjalda er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir gjaldskrám.
Álagningarseðlar eru aðgengilegir í pósthólfi fasteignaeigenda á mínum síðum vefslóðarinnar island.is.
Óski fasteignaeigendur eftir að…
17.02.2022
Frétt