JAFNLAUNAVOTTUN 2022-2025
Á dögunum fékk Húnaþing vestra jafnlaunavottun sem gildir til 5. júní 2025. Jafnlaunavottunin staðfestir að Húnaþing vestra starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við þær kröfur sem settar eru fram í ÍST 85:2012 og taka til allra starfsmanna Húnaþings vestra. Vottunin staðfestir að starfsfólk sveitarfé…
17.06.2022
Frétt