Skólahreysti í beinni útsendingu á Rúv kl. 14:00 í dag
Það voru spennt ungmenni sem lögðu af stað í morgun til Reykjavíkur til að fylgjast með og taka þátt í keppni skólahreysti. Keppnin hefst kl. 14:00 og er sýnd á RÚV. Í fyrra þegar liðið keppti voru engir áhorfendur leyfðir en nú fer allt unglingastig skólans með svo ljóst er að það verður mikil stem…
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra gjörir kunnugt:
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga er hafin.
Greiða má atkvæði hjá kjörstjóra á skrifstofu Húnaþings vestra sem hér segir: ATH breytta staðsetningu
Ráðhúsið á Hvammstanga, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga, virka daga, k…
Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2022 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra. Þeir sem vilja nýta kortið sem innbo…
Í tilefni opnunar viðbyggingar Gunnskóla Húnaþings vestra er íbúum boðið að skoða viðbygginguna frá kl. 14:30 til kl. 16:30 þriðjudaginn 26. apríl.
Með von um að sjá sem flesta,
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Sveitarstjóri
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022 liggur frammi á opnunartíma skrifstofu Húnaþings vestra, almenningi til sýnis, frá og með 19. apríl 2022
Jæja nú hefur hoppubelgurinn verið blásinn upp.
Mikilvægt er að foreldrar og börn hafi það í huga að hoppubelgurinn er eign okkar allra og við hjálpumst við það í sameiningu að ganga vel um og fara eftir reglum. Allir eru á eigin ábyrgð á hoppubelgnum - Börn og ungmenni eru á ábyrgð forráðamanna.
…
352. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
Dagskrá:
1. Byggðarráð
Fundargerðir 1128., 1129., 1131. og 1132. fundar byggðarráðs frá 14. og 28. mars, sem og 4. og 11. apríl.
2. Fræðsluráð
Fundargerð 226. fund…
Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 14. maí 2022
Eftirtalin þrjú framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2022:
B listi Framsóknar og annarra framfarasinna
Þorleifur Karl Eggertsson, kt. 151065-2959, símsmiður og sveitarstjórnarfulltrúi. Garðavegi 8.
Friðrik Már Sigurðsson, kt. 191180-7129, …
NorðurOrg, söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi
NorðurOrg 2022 fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöldið 25. mars sl.
Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 30. apríl. nk.
Þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin á Hvammst…