Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Berist umsóknir að þeim fresti liðnum munu þær ekki njóta forgangs við afgreiðslu sveitarstjórnar. 

Umsóknu skal skilað rafrænt HÉR. Þau félagasamtök sem sækja um fjárstyrk vegna verkefnis eða málefna sem Húnaþing vestra veitti styrki til árið 2022, skulu láta fylgja skriflega greinargerð um ráðstöfun styrksins með nýrri umsókn fyrir árið 2023.

Elín Jóna Rósinberg,

sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs

Var efnið á síðunni hjálplegt?