Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála 2023

Hyggist félagasamtök eða einstaklingar sækja um fjárstyrk vegna verkefnis eða málefna sem Húnaþing vestra veitti styrk til á árinu 2022 skal nýrri umsókn fylgja skrifleg greinargerð um ráðstöfun styrksins. Hér er einnig hægt að bæta við viðbótargögnum, svo sem ársreikningum fyrir árið 2021 ef við á. 

Lokaskilafrestur til að skila inn umsóknum vegna styrkbeiðnar fyrir árið 2023 er 23. september nk. Vinsamlegast athugið að umsóknir sem berast eftir auglýstan umsóknarfrest njóta ekki forgangs við úthlutun.

Var efnið á síðunni hjálplegt?