Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 19.-25. september er komin á vefinn. Starfsmanna- og stjórnendafundir, byggðarráðsfundur, heimsmarkmið, heimsókn til eldri borgara, umhverfisviðurkenningar, pallborðsumræður, fundir um snjómokstur, fyrstu vegasjoppuna, grasanytjar og margt, margt fleira.

Dagbókin er aðgengileg hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?