Árskort í sundlaug fyrir börn á grunnskólaaldri

Árskort í sundlaug fyrir börn á grunnskólaaldri

Um langa hríð hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að styðja vel við íþrótta og tómstundastarf barna í sveitarfélaginu. Liður í því er að tryggja að gjaldskrá sundlaugar sé ekki íþyngjandi fyrir barnafólk. Þess vegna hafa árskort í sundlaugina fyrir börn á grunnskólaaldri verið á mjög hagstæðu verði og kosta nú 2250 kr. Auk þessa er frítt í sund fyrir börn fram að grunnskólaaldri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?