Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku
Viðburðarrík vika þar sem samþykkt fjárhagsáætlunar á sveitarstjórnarfundi bar hæst. Einnig kemur fram hvaða vinna fór fram um helgina til að skoða hvaða aðstoð við gætum veitt Grindvíkingum. Hugur okkar allra er hjá þeim.
Dagbókarfærsluna er að finna hér.
15.11.2023
Frétt