Bókakynningar á FB síðu Bóka- og héraðsskjalasafns Húnaþings vestra
Bóka- og héraðsskjalasafn Húnaþings vestra stendur fyrir bókakynningum á facebook þessa dagana. Deilt verður upplýsingum um eina bók á dag fram að jólum. Allskonar bækur fá sjónarsviðið, skáldsögur, barnabækur, ljóðabækur, gamlar bækur eða nýjar. Sérstök áhersla verður lögð á bækur, höfunda og skáld…
Dælunni sem bilaði í nótt hefur verið skipt út og afhending kalda vatnsins á Laugarbakka því komið í samt horf.
Þökkum íbúum auðsýndan skilning og áhaldahússmönnum og öðrum þeim sem að viðgerðinni komu skjót viðbrögð.
Sveitar- og bæjarstjórar barnvænna sveitarfélaga funda
Á dögunum fór fram í Hörpu fundur bæjar- og sveitarstjóra þeirra sveitarfélaga sem eru þátttakendur í verkefninu Barnvæn sveitarfélög hjá UNICEF. Var efni fundarins að fara yfir stöðu innleiðingu verkefnanna og þann árangur sem náðst hefur. Á dagskrá fundarins voru kynningar á fyrirmyndarverkefnum n…
Bókun landbúnaðarráðs Húnaþings vestra vegna alvarlegrar stöðu í landbúnaði
Á 204. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vesta var svohljóðandi bókað undir 2. dagskrárlið:
Húnaþing vestra býr yfir þeirri miklu gæfu að vera gjöfult landbúnaðarhérað. Hér hefur landbúnaður byggst upp í sátt við land og fólk sem hefur skilað sér í því að héraðið er eitthvert grónasta hérað landsi…