Húnaþing vestra þátttakandi í verkefninu Gott að eldast
Okkur er ánægja að skýra frá því að Húnaþing vestra er þátttakandi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem gengur út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við sveit…
10.10.2023
Frétt