Bókun landbúnaðarráðs Húnaþings vestra vegna nýuppkomins riðusmits í Húna- og Skagahólfi
Á 204. fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vesta var svohljóðandi bókað undir 3. dagskrárlið:
Landbúnaðarráð telur rétt að minnast bókunar á 200. landbúnaðarráðsfundi er haldinn var þann 5. apríl sl., sjá 5. dagskrárlið:
„Riða í Miðfjarðarhólfi. Í ljósi riðusmits sem upp kom í Miðfjarðarhólfi nýver…
03.11.2023
Frétt