Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Á morgun, þriðjudaginn 14. nóvember, þarf að tæma sundlaugina að hluta til og verður hún því lokuð. Pottar, kalda karið og gufa verða opin eins og vanalega.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?