Frístundakort 2023
Húnaþing vestra mun um mánaðamótin okt/nóv senda út reikninga fyrir haustönn tónlistarskólans.
Við hvetjum foreldra til að nýta frístundastyrk sinna barna til niðurgreiðslu á tónlistarskólanum eða á gjöldum vegna íþróttaiðkunar.
19.10.2023
Frétt