Aflið - fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis og/eða heimilisofbeldis
Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf með viðtalstímum þar sem einstaklingar hitta ráðgjafa þeim að kostnaðarlausu.
08.09.2023
Frétt