Umsögn Húnaþings vestra um samgönguáætlun
Nýverið var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2023-2038, mál nr. 112/2023. Stefna Húnaþings vestra er að veita umsagnir um þau þingmál sem sveitarfélagið varða og fá mál eru þar viðameiri en samgönguáætlun.
Í umsögn sveitarfélagins um dr…
15.08.2023
Frétt