Nokkrar gönguleiðir í Húnaþingi vestra
Á vegum SSNV var á árunum 2020 og 2021 ráðist í að hnitsetja fjölda gönguleiða á Norðurlandi vestra. Var verkefnið áhersluverkefnu Sóknaráætlunar landshlutans. Gengnar voru ríflega 20 gönguleiðir í Húnaþingi vestra sem vert er að vekja athygli á.
Gönguleiðirnar eru eftirfarandi með hlekkjum á slóði…
23.05.2023
Frétt