Heimsókn frá umboðsmanni barna
Mánudaginn 17. apríl heimsótti Salvör Nordal, umboðsmaður barna, ásamt starfsfólki embættisins, Húnaþing vestra.
Byrjað var á því að sýna þeim grunnskólann þar sem þau fengu m.a. kynningu á skólastarfinu frá nemendaráði skólans. Snæddur var hádegisverður með nemendum og að honum loknum fengu nemend…