Tilkynningar og fréttir

Samfélagsviðurkenningarhafar ásamt Gerði Rósu formanni félagsmálaráðs.

Samfélagsviðurkenningar 2023

Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Handbendi og Kristín Árnadóttir.
readMoreNews
Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Laus staða í leikskólanum Ásgarði

Deildarstjóri eldra stig
readMoreNews
Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

Lausar stöður við Grunnskóla Húnaþings vestra

80% stöður umsjónarkennara á yngsta og miðstigi   Grunnskóli Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullu, sjálfstæðu og drífandi starfsfólki með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Í Grunnskóla Húnaþings vestra stunda um 140 nemendur nám við 1.-10.bekk. Lögð er áhersla á hvetjandi skólabrag og un…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Stutt vinnuvika - en þó ekki. Uppsóp síðustu vikna heldur áfram, viðtaka á nýjum búningum fyrir hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta, farsældarlög, starfsviðtöl, Byggðastofnun og ýmislegt fleira. Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Í styttra lagi enda nánast aðeins eitt mál sem hefur verið ráðandi síðustu tvær vikur.  Dagbókina er að finna hér.
readMoreNews
Stóri plokk dagurinn í Húnaþingi vestra

Stóri plokk dagurinn í Húnaþingi vestra

Leggjumst öll á eitt og hreinsum til í nærumhverfi okkar á Stóra plokk deginum, sunnudaginn 30. apríl.   Kl. 10-11 verður hægt að fá afhenta ruslapoka í Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5.   Ruslakör verða staðsett á Ráðhúsplaninu þar sem hægt verður að losa sig við afrakstur plokksins.   Þeir sem …
readMoreNews
Menntastefna Húnaþings vestra

Menntastefna Húnaþings vestra

Stefnan gildir um allt skólastarf í Húnaþingi vestra og nær því yfir leik-, grunn- og tónlistarskóla auk frístundastarfs.
readMoreNews
Heimsókn frá umboðsmanni barna

Heimsókn frá umboðsmanni barna

Mánudaginn 17. apríl heimsótti Salvör Nordal, umboðsmaður barna, ásamt starfsfólki embættisins, Húnaþing vestra. Byrjað var á því að sýna þeim grunnskólann þar sem þau fengu m.a. kynningu á skólastarfinu frá nemendaráði skólans. Snæddur var hádegisverður með nemendum og að honum loknum fengu nemend…
readMoreNews
Tónlistarkennari/píanókennari óskast

Tónlistarkennari/píanókennari óskast

Tónlistarskóli Húnaþings vestra auglýsir eftir tónlistarkennara til að kenna á píanó
readMoreNews
Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra

Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra

Starfsfólk óskast í félagslegri heimaþjónustu í Húnaþingi vestra Tímabil: 1. maí 2023 – 31.8.2023 Lýsing á starfinu: Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir eftir starfskraft í félagslegri heimaþjónustu í afleysingu, starfshlutfall er 45%. Heimaþjónusta fer fram á heimilum aldraðra einstaklinga, …
readMoreNews