Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Aðgengi viðbragðsaðila að frístundalóðum

Viðbragðsaðilar og HMS hafa vekja athygli á mikilvægi þess að eigendur frístundahúsa tryggi aðgengi viðbragðsaðila að eignum sínum. Tryggja þarf að vegir þoli þyngd slökkvi- og tankbíla, breidd vega sé nægileg og að trjágróður hindri ekki aðkomu. Einnig er bent á að brýnt sé að gefa upp öryggisnúmer frístundahúss við útkall.

Frístundahúsaeigendur eru hvattir til að huga að þessum málum.

Var efnið á síðunni hjálplegt?