Skráning í vinnuskóla sumarið 2023 er hafin
Vinnuskóli Húnaþings vestra 2023 stendur til boða fyrir 13-17 ára ungmennisem lögheimili hafa í Húnaþingi vestra eða eiga foreldri með lögheimili í sveitarfélaginu.
Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00.
…
04.04.2023
Frétt