15 milljóna króna styrkur til innviðauppbyggingar á Laugarbakka
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum til 12 verkefna á landsbyggðinni úr verkefnapotti byggðaáætlunar sem gengur undir heitinu Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða. Alls var 130 milljónum úthlutað.
Húnaþing vestra sendi inn umsókn sem bar yfirskriftina Styrking innviða …
14.02.2023
Frétt