Frá því í nótt hafa verið rafmagnstruflanir í Húnaþingi vestra. Laugarbakkalína leysir út sem gerir það að verkum að rafmagnslaust verður í Miðfirði, á Hvammstanga, Laugarbakka, Vatnsnesi að vestanverðu, í Fitjárdal og hluta af Víðidal. Þegar þetta er skrifað hefur samkvæmt upplýsingum frá RARIK ekk…
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 8. desember 2022 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag í kring um Hvítserk skv. skipulagslögum nr. 123/2010.
Skipulagslýsing sem um ræðir er 3.6 ha. að stærð og er staðsett í vestanverðum botni Húnafjarðar, í Húnaþingi vestra.…
362. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra (aukafundur) verður haldinn fimmtudaginn 22. desember kl. 15 í fundarsal Ráðhússins.
Dagskrá:
Álagning útsvars - breyting vegna samkomulags um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk.
Samningur um rekstur Umdæmisráðs landsbyggða.
Samningu…
Það kennir ýmissa grasa í dagbók sveitarstjóra líkt og endranær. Meðal þess sem við sögu kemur er samningur við Samtökin '78, húsnæðisáætlun, jólgjafir, leynivinir, Félag eldri borgara, Pílufélagið, flugeldasýning og áramótabrenna, og margt fleira.
Dagbókarfærslan er hér.
Pílufélag Hvammstanga og Húnaþing vestra hafa gert samning til reynslu í 6 mánuði um afnot félagsins af sal á neðri hæð Félagsheimilisins Hvammstanga. Félagið var stofnað á síðasta ári og hefur staðið fyrir öflugu starfi síðan. Félagið hefur komið sér upp góðum búnaði til iðkunar íþróttarinnar. Fast…
Opnunartími Ráðhúss yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
Föstudagur 23. desember - LOKAÐMánudagur 26. desember - LOKAÐÞriðjudagur 27. desember - Opið 09:00-16:00Miðvikudagur 28. desember - Opið 09:00-16:00Fimmtudagur 29. desember - Opið 09:00-16:00Föstudagur 30. desember - Opið 09:00-12:00Mánudag…
Frístundakort 2022 - síðustu forvöð að sækja um frístundastyrkinn.
Athugið að frístundakortin renna út 15. desember ár hvert og því er æskilegt að búið sé að ráðstafa frístundakortunum fyrir 10. desember 2022.
Við hvetjum því foreldra-og forráðamenn sem eiga eftir að sækja frístundastyrkinn til að hafa samband við skrifstofu Húnaþings í síma 4552400 eða sendið kvi…