Afsláttur af gatnagerðagjöldum
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 364. fundi sínum þann 9. febrúar 2023 framlengingu heimildar til niðurfellingar gatnagerðagjalda 7 íbúðarhúsalóða á Hvammstanga og Laugarbakka. Heimildin gildir til 31. desember 2023. Niðurfellingin er í samræmi við 6. gr. laga nr. 153/2006 og 6. gr. samþ…
13.02.2023
Frétt