Fundaröð um málefni eldri borgara

Fundaröð um málefni eldri borgara

Fundaröð um málefni eldri borgara

Fjölskyldusvið vinnur að framtíðarsýn í þjónustu við eldri borgara í samstarfi við HVE og félag eldri borgara. Farið verður í fundaröð með eldri borgurum til að safna saman upplýsingum um núverandi stöðu, óskir um áherslur í þjónustu ásamt umræðum um tækifæri til breytinga eða samstarfs.

Vinnufundir verða næstu miðvikudaga, 18. og 25. janúar og 22. febrúar , kl. 14-15 í VSP.

Við hvetjum alla eldri borgara að gefa sér tíma og mæta á þessa fundi með okkur!

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra

Var efnið á síðunni hjálplegt?