Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Niðurstaða sýnatöku liggur ekki fyrir

Því miður liggur niðurstaða sýnatöku úr neysluvatnskerfi ekki fyrir og því ekki hægt að segja til um hvort hætta á mengun af völdum yfirborðsvatns sé liðin hjá. Íbúar eru því beðnir um að sjóða vatn þar til upplýst verður um annað. Vonir standa til að niðurstöður liggi fyrir á mánudag.

Við biðjumst innilega afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum íbúum skilninginn.

Sveitarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?