Ekki þarf að sjóða vatn

Ekki þarf að sjóða vatn

Niðurstöður rannsókna á neysluvatni á Hvammstanga hafa leitt í ljós að ekki er lengur um of hátt gerlainnihald að ræða. Ekki er því þörf á að sjóða neysluvatn.

Við þökkum íbúum sýnda biðlund á meðan á þessu ástandi stóð.

Var efnið á síðunni hjálplegt?