Sýningaropnun í Hillebrandtshúsi á Blönduósi
Listasýningin Heima/Home verður opnuð í Hillebrandtshúsi laugardaginn 2. september kl. 14:00. Um er að ræða samsýningu fjölda áhuga- og atvinnulistafólks á norðvesturlandi þar sem útgangspunkturinn er hvað HEIMA stendur fyrir. Boðið verður upp á léttar veitingar og lifandi tónlist. Allir eru hjartan…
29.08.2023
Frétt