Hundaeigendur athugið
Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð.
Borist hafa kvartanir yfir því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, útivistarsvæðum, einkalóðum og gönguleiðum sem eru á Hvammstanga.
Íbúar eru minn…
08.08.2023
Frétt