Tilkynningar og fréttir

Hundaeigendur athugið

Hundaeigendur athugið

Að gefnu tilefni viljum við benda á að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð. Borist hafa kvartanir yfir því að hundaeigendur hirði ekki upp eftir hunda sína þegar þeir gera stykki sín á opnum svæðum sveitarfélagsins, útivistarsvæðum, einkalóðum og gönguleiðum sem eru á Hvammstanga. Íbúar eru minn…
readMoreNews
Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði

Vegir á Víðidalstunguheiði Nú er búið að opna alla vegi á Víðidalstunguheiði. Nánari upplýsingar um gistimöguleika og færð veitir Júlíus Guðni Antonsson s: 865-8177
readMoreNews
Fyrsta karfan komin upp í Kirkjuhvammi.

Frisbígolf í Kirkjuhvammi

Nú er unnið að uppsetningu á 9 körfu frisbígolfvelli í Kirkjuhvammi en uppsetning hans var ein af hugmyndunum sem fram komu við vinnu starfshóps um íþrótta- og útivistarsvæðið í Hvamminum sem fram fór árið 2021. Með uppsetningu vallarins er Kirkjuhvammur enn frekar styrktur í sessi sem íþrótta- og ú…
readMoreNews
Mynd er í eigu Húnaþings vestra

Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2023

Í fyrstu leit skal smala ofan bæði sauðfé og hrossum. Tímanlega fimmtudaginn 7. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóra. Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomand…
readMoreNews
Staða framkvæmda við sundlaug

Staða framkvæmda við sundlaug

Síðustu viku hefur áfram verið unnið að því að ljúka við tengivinnu í kjölfar gerð lagnakjallarans við sundlaugina. Vaðlaugin er nú komin í fulla virkni ásamt trúðapotti og lauginni sjálfri. Rennibrautin kemst gagnið eftir nokkra daga. Við vinnu við gangsetningu heita pottarins kom hins vegar í ljós…
readMoreNews
Framkvæmdafréttir - Vatnslögn til Laugarbakka

Framkvæmdafréttir - Vatnslögn til Laugarbakka

Fyrir skemmstu hófust framkvæmdir við lagningu neysluvatnslagnar frá Hvammstanga að Laugarbakka til að bregðast við vatnsskorti sem hefur komið upp reglulega um nokkurt skeið. Framkvæmdin er mikilvægur þáttur í að bæta búsetuskilyrði á Laugarbakka og styrkja innviði svo efla megi atvinnustarfsemi á …
readMoreNews
Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við endurbyggingu vegarins frá Kárastöðum að Skarði á Vatnsnesi eru hafnar. Er um að ræða rétt ríflega 7 km. spotta. Verkið var boðið út á vordögum og féll það í hlut Þróttar ehf. Tilboðið hljóðaði upp á tæpar 485 milljónir króna og var 93,6% af kostnaðaráætlun. Samkvæmt skilmálum útboðs…
readMoreNews
Laus staða í leikskólanum Ásgarði- Leikskólakennari/leiðbeinandi

Laus staða í leikskólanum Ásgarði- Leikskólakennari/leiðbeinandi

Við leikskólann Ásgarð er laust: - Eitt tímabundið 100% stöðugildi til 31. desember
readMoreNews
Opnun sundlaugar

Opnun sundlaugar

Föstudaginn 21. júlí kl. 13:00
readMoreNews
Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun

Ný brunavarnaáætlun Brunavarna Húnaþings vestra (BHV) hefur verið samþykkt og undirrituð af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), sveitarstjóra Húnaþings vestra og slökkviliðsstjóra BVH. Brunavarnaáætlun er unnin af slökkviliðsstjóra og hefur það markið að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, ski…
readMoreNews