Formleg opnun mannaðrar lögregluvarðstöðar á Hvammstanga
Í dag, 11. janúar 2024, fór fram vígsla nýrrar lögregluvarðstöðvar á Hvammstanga við hátíðlega athöfn. Fjölmenni kom saman í stöðinni að Höfðabraut 6 til að fagna þessum tímamótum. Birgir Jónasson lögreglustjóri á Norðurlandi vestra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra flutt…
12.01.2024
Frétt