Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku

Riis Hús á Borðeyri.
Riis Hús á Borðeyri.

Dagbók sveitarstjóra er á sínum stað eins og jafnan. Farið er yfir það helsta sem hún sýslar við hverju sinni þó upptalningin sé kannski ekki alltaf tæmandi. Sveitarstjóri birtir dagbókarfærslur sínar alla jafna vikulega. Hápunktur vikunnar hjá sveitarstjóra að þessu sinni var dagur í leikskólanum Ásgarði.

Nýjasta dagbókarfærslan er hér.

Yfirlit yfir fyrri dagbókarfærslur er hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?