Dagbók sveitarstjóra
Þá er dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku komin á netið. Byggðarráðsfundur, stjórnendanámskeið, óvenju þéttur fundadagur, starfsmaður í þjálfun, heimsókn á Borðeyri og Bessastaði svo fátt eitt sé talið.
Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
26.02.2024
Frétt